Pókermót á Blönduósi *** BREYTT TÍMASETNING***

Laugardaginn 17. apríl kl. 18:00 verður haldið stórt pókermót á Hótel Blönduóss þar sem spilaður verður hinn vinsæli leikur Texas Hold‘em Freezout. Pókeráhugamenn á Norðurlandi vestra eru hvattir til þátttöku.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Kjalfells en þar er jafnframt hægt að skrá sig til þátttöku á pókermótið laugardaginn 17. apríl.

Fleiri fréttir