Langir verkefnalistar og margir boltar á lofti
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
26.10.2024
kl. 09.00
Halldór Gunnlaugsson er Skagfirðingur sem eflaust margir kannast við sem Halldór í Farskólanum. Hann er nýtekinn við stöðu framkvæmdastjóra í skólanum en hefur sinnt starfi verkefnastjóra í rúman áratug svo Halldór og Farskólinn er oft saman í setningu. Hann býr ásamt eiginkonu og þremur börnum á Ríp 3 í Hegranesi, Feykir falaðist eftir viðtali við Halldór um lífið, tilveruna og að sjálfsögðu Farskólann. Gefum Halldóri orðið.
Meira