Tinna tilnefnd til Eddunnar
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
25.02.2025
kl. 15.15
Tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna, 2025 hafa verið gerðar opinberar og er Skagfirðingurinn Tinna Ingimarsdóttir frá Ytra- Skörðugili tilnefnd í flokknum Gervi ársins í kvikmyndinni Natatorium eftir Helenu Stefánsdóttur.
Meira