Benni Gumm kveður Stólana eftir eitt ár í brúnni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
31.05.2025
kl. 21.27
Í tilkynningu frá körfunknattleiksdeild Tindastóls nú í kvöld segir að deiildin hafi komist að samkomulagi við Benedikt Guðmundsson um að hann haldi ekki áfram þjálfun meistaraflokks karla hjá félaginu. „Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls þakkar Benedikt fyrir hans störf og framlag til skagfirska körfuboltasamfélagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“
Meira
