Topplið Hauka hafði betur gegn liði Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
20.02.2025
kl. 10.03
Stólastúlkur mættu toppliði Hauka í Bónus deildinni í gærkvöldi en þá kláraðist síðasta umferðin í hefðbundnu deildarkeppninni. Hafnfirðingar unnu nokkuð öruggan sigur þó svo að aðeins hafi munað fjórum stigum þegar lokaflautið gall. Lokatölur 90-86 en ljóst var að umferðinni lokinni að lið Tindastóls færðist úr fimmta sæti í það sjötta og tekur því í mars þátt í einfaldri umferð neðstu fimm liðanna í deildinni.
Meira