Ný brunavarnaáætlun Skagafjarðar tekur gildi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
31.10.2024
kl. 13.20
Skagafjörður samþykkti þann 23. október síðastliðinn nýja brunavarnaáætlun sveitarfélagsins til næstu fimm ára og er þetta önnur stafræna brunavarnaáætlun landsins. Brunavarnaáætlunin er nú aðgengileg á vefsíðu viðkomandi sveitarfélags en einnig er hún birt á vef HMS.
Meira