Ísponica hlaut styrk úr Uppsprettunni
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
28.02.2025
kl. 12.03
Um miðjan febrúar hlaut Ísponica, lóðrétt grænmetisræktun á Hofsósi, styrk úr Uppsprettunni sem er nýsköpunarsjóður Haga. Uppsprettan styður frumkvöðla við þróun og nýsköpun í íslenskri matvælaframleiðslu og leggur sérstaka áherslu á að verkefnin sem hljóta styrkveitingu taki tillit til sjálfbærni og styðji innlenda framleiðslu.
Meira