ÍR-ingar lagðir í stífbónað parket í Breiðholtinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.10.2024
kl. 09.38
Karlalið Tindastóls spilaði sinn annan leik í Bónus-deildinni í gær og nældi í góðan sigur eftir að hafa sýnt sínar verstu og bestu hliðar. Fyrri hálfleikur, og þá sérstaklega annar leikhluti, var kennslubókardæmi um hvernig ekki á að spila vörn á meðan liðið spilaði fína vörn í síðari hálfleik og þá ekki hvað síst framan af fjórða leikhluta þar sem liðið náði 18-0 kafla sem í raun skóp sigurinn. Lokatölur 82-93.
Meira