Beint streymi úr æðarvarpi frá Hrauni á Skaga
feykir.is
Skagafjörður
13.05.2025
kl. 07.25
Það er eitt og annað sem vekur áhuga fólks fyrir framan skjáinn. Á dögunum var sagt frá því a Svíar fylgjast af áhuga með hreindýrum vaða ár á leið sinni milli svæða í Svíaríki. Gísli Einars var frumkvöðull í þessu svokallaða Slow TV og leyfði þjóðinni að fylgjast með sauðburði hjá Atla og Klöru á Syðri-Hofdölum fyrir fáeinum árum. Nú geta áhugasamir fylgst með beinu streymi úr æðarvarpi á Hrauni á Skaga.
Meira
