Saga úr sundi
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
17.11.2017
kl. 13.14
Eftir þrásetu á þingi ákvað ég einn morguninn að fara í sund í Reykjavík. Ekki voru aðrir í búningsklefanum en ég og nokkrir strákar sem voru í skólasundi, auk baðvarðarins sem hafði aðgát með öllu sem fram fór.
Meira