Fjöldi mótsgesta talinn um fjögur til fimmþúsund
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
18.07.2018
kl. 11.49
Landssmót UMFÍ á Sauðárkróki var haldið um síðustu helgi, dagana 12.-15. júlí og var það nú í fyrsta sinn haldið með breyttu sniði sem fjögurra daga íþróttaveisla þar sem allir, 18 ára og eldri gátu skráð sig til leiks og valið úr tæplega 40 íþróttagreinum.
Meira
