Nokkrir Skagfirðingar tengjast Stellu Blómkvist
feykir.is
Skagafjörður
27.11.2017
kl. 10.18
Ný íslensk þáttaröð um Stellu Blómkvist hóf göngu sína sl. föstudag í Sjónvarpi Símans og er óhætt að segja að hún hafi fengið góð viðbrögð áhorfenda. Feykir hefur náð að tengja nokkra Skagfirðinga við þættina, misjafnlega mikið, en aðalleikarinn á rætur í Skagafjörðinn.
Meira