Húnavatnshreppur veitir styrki til ýmissa málefna
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.11.2017
kl. 11.30
Sveitarstjórn Húnavatnshrepps kom saman til fundar þann 8. nóvember síðastliðinn. Meðal efnis á dagskrá fundarins voru afgreiðslur á styrkbeiðni frá ýmsum aðilum. Samþykkti sveitarstjórn að úthluta styrkjum til ýmissa verkefna sem tengjast félagsstarfsemi, menntun, menningu og fleiru.
Meira