feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
16.05.2018
kl. 14.18
Nú er fjögurra ára kjörtímabili að ljúka og þar með hef ég ákveðið segja staðar numið við sveitarstjórnarstörf fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Það voru blendnar tilfinningar við þá ákvörðun að segja skilið við þennan starfsvettvang, því kynni mín af samstarfsfólki jafnt í sveitarstjórn og í almennum störfum hjá sveitarfélaginu hafa verið afar ánægjuleg og gefandi. Það var ekki fyrir að ég nyti ekki stuðnings að ég ákvað að stíga til hliðar, það var alfarið mín ákvörðun, þrátt fyrir að hljóta afgerandi kosningu í skoðanakönnun sem gerð var innan flokksins.
Meira