Sina Scholz fór úr því að vera varamaður Skagfirðings í 6. sæti A-úrslita LM hestamanna
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
09.07.2018
kl. 13.10
Landsmóti hestamanna lauk í gær með úrslitakeppni í hinum ýmsu greinum. Verðlaunabikar í A-flokkur gæðinga verður áfram í stofunni hjá Eyrúnu Ýr Pálsdóttur frá Flugumýri í Skagafirði, sem hampaði honum eftir síðasta Landsmót, en sambýlismaður hennar, Teitur Árnason, gerði sér lítið fyrir og sigraði nokkuð örugglega á hestinum Hafsteini frá Vakurstöðum, sem keppir fyrir hönd hestamannafélagsins Fáks. Eyrún landaði 7. sætinu á Sjóði frá Kirkjubæ.
Meira
