feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
08.04.2025
kl. 13.19
oli@feykir.is
Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga, er komið út enn einu sinni. Nú er það 44. bindið sem berst félögum Sögufélagsins en bókin hefur komið út frá árinu 1966 og flutt lesendum sögulegan fróðleik úr Skagafirði. Á kápu segir að nú hafi verið birtar um það bil 460 greinar eftir rúmlega 200 höfunda á meira en 8.600 blaðsíðum í bókunum 44. Að venju er bókin fjölbreytt að efni en Feykir spurði Hjalta Pálsson út í nýjustu bókina.
Meira