Ungt fólk í Skagafirði – Hvað skiptir okkur máli
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.05.2018
kl. 14.59
Í Sveitarfélaginu Skagafirði býr margt ungt fólk með mismunandi áhugasvið. Mitt áhugasvið liggur helst inn á svið íþrótta- og félagslífs. Sjálfur spila ég knattspyrnu með meistaraflokk Tindastóls en ég hef æft knattspyrnu frá fimm ára aldri. Á líðandi skólaári hef ég setið í stjórn nemendafélags FNV og tekið virkan þátt í öllu því félagslífi sem fram fer í skólanum og utan hans.
Meira
