Upplýsingavefur um sameiningarmál í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.03.2018
kl. 11.45
Húni.is segir frá því að nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um sameiningarmál sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu þar sem er að finna fréttir og tilkynningar, fundargerðir, minnisblöð og aðrar upplýsingar sem tengjast mögulegri sameiningu sveitarfélaganna fjögurra í Austur- Húnavatnssýslu; Skagastrandar, Skagabyggðar, Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps, sem nú eiga í viðræðum um sameiningu. Slóðin á vefinn er:sameining.huni.is.
Meira