Rúnar Már sjóðheitur í svissneska boltanum og settann í sammarann
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.03.2018
kl. 12.53
Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson var á dögunum ekki valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni nú í landsliðsglugganum. Hann minnti þó á sig í kjölfarið því um helgina gerði hann glæsimark og lagði upp sigurmark í leik St. Gallen gegn fyrrverandi félögum hans í Grasshoppers í efstu deildinni í Sviss.
Meira