Veitt viðurkenning fyrir skyndihjálparafrek
feykir.is
Skagafjörður
17.03.2018
kl. 11.58
Í tengslum við aðalfund Rauða krossins í Skagafirði í síðustu viku var Pétri Erni Jóhannssyni veitt sérstök viðurkenning frá Rauða krossinum vegna skyndihjálparafreks hans á síðasta hausti þegar hann veitti vinnufélaga sínum, Richard Zarikov, fyrstu hjálp þegar hann fór í hjartastopp.
Meira