Listar Bjartrar framtíðar mannaðir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.10.2017
kl. 08.04
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í gær sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum, fyrir Alþingiskosningar 2017. Í Norðvesturkjördæmi leiða listann þær Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness.
Meira