Í FÍNU FORMI á Hvammstanga á morgun
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.05.2018
kl. 09.49
Kór eldri borgara á Akureyri “Í FÍNU FORMI” heldur tónleika í Félagsheimili Hvammstanga á morgun, þriðjud.15. maí kl. 17:00. Söngstjóri er Petra Björk Pálsdóttir, meðleikari Valmar Valjaots og einsöngvari Þór Sigurðsson. Allir eru hjartanlega velkomnir og enginn aðgangseyrir, segir í tilkynningu frá kórnum.
Meira
