Njótum grillsins án matarsýkinga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.05.2018
kl. 14.15
Matvælastofnun telur líkur á að nú fari að bregða til hins betra hvað veðurfar snertir og hefur sent frá sér svohljóðandi tilkynningu:
Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá geta sjúkdómsvaldandi örverur eða heilsuspillandi efni spillt gleðinni. Hugar þú að eftirfarandi þegar þú grillar?
Meira
