Þrjú frá Tindastól í landsliðshópi í frjálsum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
23.03.2018
kl. 08.09
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt landsliðshóp sinn fyrir 2018 en í honum eru þrír Skagfirðingar, Ísak Óli Traustason í grindahlaupi og fjölþraut, Jóhann Björn Sigurbjörnsson í spretthlaupum og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir í hástökki.
Meira