Feykir inn á hvert heimili á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.03.2018
kl. 11.30
Fermingarblað Feykis kemur út í dag, stútfullt af skemmtilegu efni sem tengist fermingum og páskahátíðinni beint og óbeint. Einnig er að finna efni sem tengist þessum viðburðum ekki neitt, en er forvitnilegt engu að síður. Blaðið ætti að rata inn á hvert heimili á Norðurlandi vestra áður en vikan er úti sem og til áskrifenda utan svæðisins.
Meira