Króksbrautarhlaup á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður
27.09.2017
kl. 14.36
Króksbrautarhlaupið verður hlaupið næstkomandi laugardag, 30. september, en það er árlegur viðburður í Skagafirði og renna þátttökugjöld til góðra málefna. Hægt er að velja um nokkrar vegalengdir á leiðinni milli Sauðárkróks og Varmahlíðar og geta þáttakendur valið hvort þeir vilja ganga, hlaupa eða hjóla, allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Meira