Sjálfstæðismenn ánægðir með mætingu á opnun kosningaskrifstofu sinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
23.10.2017
kl. 11.02
Kosningaskrifstofa sjálfstæðisflokksins var opnuð formlega á Sauðárkróki sl. laugardag að Kaupangstorgi 1. Að sögn Bryndísar Lilju Hallsdóttur komu um hundrað gestir sem áttu saman mjög skemmtilega stund. Hún segir mikla samstöðu og jákvæðni hafa ríkt og mátti heyra á tali fólks að bjartsýni væri fyrir komandi kosningadegi. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti stutt ávarp og hvatti fólk til dáða.
Meira
