Lengri afgreiðslutími hjá Sýslumanni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
25.10.2017
kl. 11.52
Fimmtudaginn 26. október nk. verður opið til kl. 19:00 á aðalskrifstofunni á Blönduósi og sýsluskrifstofunni á Sauðárkróki vegna atkvæðagreiðslu utankjörfundar til alþingiskosninga laugardaginn 28. október 2017.
Meira
