feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.10.2017
kl. 12.20
Pálmi Jónsson á Akri, bóndi og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést á Vífilsstöðum mánudaginn 9. október. Hann var fæddur 11. nóvember 1929 á Akri í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna þar, Jóns Pálmasonar, bónda, alþingismanns og ráðherra, og Jónínu Valgerðar Ólafsdóttur, húsfreyju.
Meira