Vinadagurinn í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
18.10.2017
kl. 17.16
Í dag héldu skólarnir í Skagafirði sinn árlega vinadag. Var þetta í sjötta skipti sem dagurinn er haldinn en á vinadegi koma allir grunnskólanemendur fjarðarins saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.
Meira
