Helgargóðgætið - lakkrís skyrkaka
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
18.08.2017
kl. 12.25
Já það er að koma helgi og veðurspáin ætlar að bjóða upp á rigningu og þá heillar mig lítið að fara í útilegu eins og planið var. Þá er spurning um að baka eitthvað annað en vandræði og prófa að setja í þessa góðu skyrköku sem ég smakkaði um daginn...... Mmmmmmm góð var hún og ef þér finnst bæði lakkrís og piparkökur góðar þá mæli ég með að skella í þessa um helgina.
Meira