Deiliskipulag fyrir Kolugljúfur
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
07.06.2017
kl. 10.51
Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir Kolugljúfur í Víðidal og aðliggjandi umhverfi. Skipulagssvæðið er um 7,8 ha að stærð og tilheyrir tveimur jörðum, Bakka að vestan en Kolugili að austan.
Meira