Flutningabíll valt á Reykjastrandarvegi
feykir.is
Skagafjörður
07.08.2017
kl. 22.16
Flutningabíll með minkafóður valt á Reykjastrandarvegi, við bæinn Daðastaði, fyrir hádegi í dag. Til allrar hamingju slapp bílstjórinn ómeiddur en á þessum slóðum er vegurinn mjór og skurður við hlið hans. Mjúkur kanturinn mun hafa gefið sig undan þunga bílsins.
Meira
