Afterglow með Ásgeiri Trausta komin út
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
29.05.2017
kl. 11.04
Eftir langa bið hefur tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti frá Laugarbakka í Miðfirði loks sent frá sér nýja tónlistarafurð sem hann kallar Afterglow. Nú gerir kappinn víðreyst um jörðina þar sem hann fylgir eftir útgáfu disksins, sem alla jafna hefur verið að fá fínar umsagnir.
Meira