Klaufirnar klipptar í flottheita stól
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
02.06.2017
kl. 16.38
Nú er sá tími að kindum er sleppt á fjall og þá er nú betra að þær séu í þokkalegu standi fyrir sumarið. Eitt af því sem bændur þurfa að huga að áður en ærnar fá að fagna frelsi er að snyrta klaufir þeirra, oftast er það gert með því að setja þær á rassinn og bogra svo yfir þeim meðan klippt er, og getur það verið hið mesta erfiðisverk.
Meira