Áróra Rós hlaut milljón úr Vísindasjóði Landspítala
feykir.is
Skagafjörður
21.12.2016
kl. 08.48
Tíu styrkir til klínískra rannsókna ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr vísindasjóði hans fimmtudaginn 15. desember sl. í Hringsal stofnunarinnar. Styrkþegarnir gerðu grein fyrir rannsóknum sínum en hver styrkur nemur einni milljón króna. Meðal styrkþegar var Skagfirðingurinn Áróra Rós Ingadóttir næringarfræðingur.
Meira
