Fjórtán aðilar vilja byggja eða kaupa
feykir.is
Skagafjörður
26.10.2016
kl. 14.38
Fjórtán aðilar sóttu um stofnframlög úr ríkissjóði til byggingar eða kaupa á tæplega 600 íbúðum, svokölluðum Leiguheimilinu sem ætlað er að koma til móts við húsnæðisvanda tekjulægri einstaklinga og millitekjuhópa.
Meira