Rannveig söng til sigurs
feykir.is
Skagafjörður
13.12.2016
kl. 10.56
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar í Skagafirði var haldin föstudagskvöldið 9. desember sl. í menningarhúsinu Miðgarði. Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar segir að í keppninni hafi verið sex frábær atriði og fór Rannveig Sigrún Stefánsdóttir í 9. bekk Árskóla með sigur af hólmi með flutningi sínum á laginu „Someone like you“ með tónlistarkonunni Adele.
Meira
