Missti nánast allt sitt í brunanum
feykir.is
Skagafjörður
01.12.2016
kl. 14.54
Hjördís Tobíasdóttir, íbúi í Geldingaholti 1 í Skagafirði, missti nánast allar sínar eigur þegar húsið brann í gær. Tilkynnt var um eld í húsinu upp úr klukkan hálffimm í gær, en talið er að hann hafi kviknað í þegar verið var að leggja nýtt inntak fyrir heitt vatn í húsið. Formleg rannsókn á upptökum eldsins stendur ný yfir.
Meira
