Starfsemi fjölritunarstofunnar Grettis hætt um áramótin
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.11.2016
kl. 12.28
Sagt er frá því á Húnahorninu að starfsemi Fjölritunarstofunnar Grettir sf. á Blönduósi verði hætt um áramót. Þar með verður útgáfu á auglýsinga- og sjónvarpsdagskránni Glugganum hætt, sem og annarri starsemi fyrirtækisins í núverandi mynd.
Meira
