Þú getur orðið blóðgjafi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
07.09.2016
kl. 11.11
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúð í dag frá kl. 12:00-17:00 og á morgun fimmtudaginn 08.sept. frá kl. 09:00-11:30. Þá fer hann á Blönduós og verður við N1 frá kl. 14:00-17:00. Til að mæta þörfum samfélagsins þarf Blóðbankinn um 16.000 blóðgjafa á ári eða 70 blóðgjafa á dag svo það er um að gera að mæta og gefa blóð.
Meira
