7. og 8. bekkur Húnavallaskóla fékk verðlaun í keppninni Tóbakslaus bekkur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.05.2016
kl. 10.58
Nemendur 7. og 8. bekkjar Húnavallaskóla unnu til verðlauna í keppninni Tóbakslaus bekkur 2015-2016. Tóku þau þátt í samkeppninni ásamt ásamt 250 öðrum bekkjum víðs vegar um landið.
Meira
