Síðustu forvöð að sjá Fullkomið brúðkaup
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.05.2016
kl. 16.48
Nú eru síðustu forvöð að sjá Sæluvikusýningu Leikfélags Sauðárkróks, fullkomið brúðkaup. Aðsókn hefur verið með ágætum og góður rómur gerður að sýningunni, að sögn Sigurlaugar Dóru Ingimundardóttur, formanns Leikfélagsins.
Meira
