Sæl og glöð í sauðburðarheimsókn
feykir.is
Skagafjörður
25.05.2016
kl. 14.00
Á föstudaginn heimsóttu fyrstu bekkingar Árskóla á Sauðárkróki bæinn Keldudal í Hegranesi í Skagafirði í sauðburði. Um var að ræða 23 börn sem skoðuðu búskapinn, ásamt kennurum sínum. Að sögn Guðrúnar Lárusdóttur bónda þar hefur sú hefð verið í 35 ár að fyrsti bekkur heimsæki bæinn.
Meira
