Vélaþjónustan Messuholt og Víðimelsbræður með lægsta tilboð í endurbyggingu Svínvetningabrautar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.05.2016
kl. 14.20
Á þriðjudaginn voru opnuð tilboð í endurbyggingu Svínvetningabrautar, vegar nr. 731, frá Kjalvegi að hringvegi, en útboð var auglýst þann 25. apríl. Fjögur tilboð bárust og áttu Vélaþjónustan Messuholti ehf. og Víðimelsbræður ehf. lægsta tilboð, sem hljóðaði upp á tæpar 60 milljónir.
Meira
