Leyfi veitt fyrir rallýkeppni í Skagafirði helgina 22. - 23. júlí
feykir.is
Skagafjörður
26.05.2016
kl. 14.48
Bílaklúbbur Skagafjarðar hefur sótt um leyfi til að halda rallýkeppni í Skagafirði helgina 22. - 23. júlí nk. „Eknar verða sérleiðirnar: 744 Þverárfjallsvegur, (gamli vegurinn að mestu), 742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum, F 756 Mælifellsvegur um Mælifellsdal, Sauðárkrókshöfn og Nafir,“ segir í fundargerð byggðarráðs frá því í morgun.
Meira
