Fjárhagsáætlanir Svf. Skagafjarðar fyrir árin 2016-2019 samþykktar
feykir.is
Skagafjörður
10.12.2015
kl. 18.18
Fjárhagsáætlanir Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árin 2016-2019 voru samþykktar samhljóða með atkvæðum allra sveitarstjórnarfulltrúa við síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar í gær. Helstu fjárfestingar ársins verða vegna Sundlaugar Sauðárkróks, byggingar vatnstanks fyrir kalt vatn á Gránumóum, hitaveituframkvæmda í Fljótum, skjólgarðs við smábátahöfnina á Sauðárkróki og kaupa á slökkvibifreið.
Meira
