Fréttir

Kvenréttindafélag Íslands vill sýna á Blönduósi

Kvenréttindafélag Íslands hefur vakið máls á því að setja upp sýningu á Blönduósi í apríl nk. í samstarfi við Blönduósbæ. Var erindi þess efnis tekið fyrir á fundi menningar-, tómstunda- og íþróttanefndar Blönduósbæja...
Meira

Komin í fjöldahjálparstöð á Hólmavík

Rauði krossinn á Hólmavík hefur nú opnað fjöldahjálparstöð í Félagsheimilinu á Hólmavík og voru ferðalangar á vegum FNV komnir þangað fyrir um 20 mínútum síðan. Þar fengu þeir að borða og hlaða síma og er nú beðið
Meira

4-1 fyrir Tindastól í æfingaleik m.fl. karla

Tindastóll og Dalvík/Reynir léku æfingaleik í Boganum á Akureyri í gærkvöldi. Við lok fyrri hálfleiks voru Dalvík/Reynir yfir með eitt mark en í seinni hálfleik komu Stólarnir aldeilis sterkir inn og skoruðu fjögur mörk. Dalví...
Meira

Sannfærandi sigur Tindastóls gegn ÍR í Síkinu - FeykirTV

ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Eins og fram hefur komið í frétt Feykis.is voru Stólarnir í fantaformi, þrátt fyrir að hafa tapað tveimur l...
Meira

„Rútan ruggaði aðeins en allir náðu að sofa“

Um 60 nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra gistu í rútu á Vestfjarðavegi í nótt, skammt frá vegamótunum á Drangsnes. Matarsending barst frá Reykjanesi um miðja nótt og eftir það sváfu unglingarnir í rútunni og fór ágæ...
Meira

Hvessir á ný síðdegis

Vindur er smám saman að ganga niður, þó varhugaverðir sviptivindar leynist enn á stöku stað til hádegis. Kólnar, einkum vestantil og frystir á fjallvegum. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er von á lægðabylgju síðdegis úr suðvestri...
Meira

40 FNV nemar tepptir fyrir vestan

Rúmlega 40 nemendur úr FNV, ásamt bílstjóra og þremur fararstjórum bíða átekta við Staðará í Steingrímsfirði, en vegurinn þar fór í sundur rétt norðan við vegamótin þar sem vegur nr 61, Vestfjarðavegur og vegur nr 645, Dr...
Meira

Varað við snörpum vindhviðum

Mikill og hlýr SV-strengur er yfir landinu og fer hann enn heldur vaxandi í dag, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óveður er á Siglufjarðarvegi, Vatnsskarði og Þverárfjalli. „Niður brattar fjallshlíðar steypast sviptivindar þar sem h...
Meira

Húnar að störfum á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar var ræst út í morgun til að aðstoða við að koma vagni sem fauk á hliðina á Holtavörðuheiði í gærdag aftur á hjólin. Á facebook-síðu sveitarinnar segir að vel hafi gengið að koma vagninum aftur á ...
Meira

Barið í brestina Sæluvikuleikritið 2015

Stefnt er á að Sæluvikuleikritið 2015 verði Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Á vef Leikfélags Sauðárkróks segir að startfundur verði á Kaffi Krók mánudagskvöldið 9. febrúar kl. ...
Meira