Kjarnafæði yfirtekur SAH afurðir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.09.2015
kl. 14.38
Félagsfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga hefur heimilað stjórn félagsins að ganga til samninga við fyrirtækið Kjarnafæði, sem í dag á tæplega helmingshlut í félaginu, um að það taki við rekstri SAH afurða og öllum fasteignum félagsins.
Meira
