Fréttir

Málmey og Klakkur halda úr höfn í ljósaskiptunum

Málmey SK 1 fór á sjó sl. sunnudag í fyrsta sinn eftir gagngerar endurbætur, sem fjallað hefur verið um á Feyki.is. Það gekk þó ekki klakklaust fyrir sig þar sem bilun reyndist í teljara í togspili og þurfti skipið að snúa aftu...
Meira

Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu á miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu. Þetta er í fimmta sinn sem Creditinfo gefur út listann en af þeim 577 fyrirtækjum sem komust á lista eru tólf...
Meira

Umferðarslys í vonsku veðri á Vatnsskarði

Þjóðvegur eitt um Vatnsskarð var lokaður vegna umferðarslyss í gær. Samkvæmt frétt RÚV.is lentu fjórir til fimm bílar þar í árekstri. Tveir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en voru ekki mikið slasaðir, samkvæmt þv
Meira

Telur óvíst að hann sé skrítnasti maðurinn á þingi

Sigurður Örn Ágústsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, upplýsti í ræðustól Alþingis í vikunni,  undir liðnum „störf þingsins“ að hann væri greindur einhverfur og væri sennilega fyrsti þingmaðurinn sem væri með s...
Meira

Rabb-a-babb 109: Steinar Sör

Nafn: -Steinar Immanúel Sörensson Árgangur: -1972. Fjölskylduhagir: -Góðir , fimm barna faðir. Búseta: -Kópavogur. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: -Ég er undan Sören Metusalem Aðalsteinssyni og Guðfinnu Jónsdóttur, en er alinn upp af Jónasi Jónassyni og Kristínu Kristindóttur á þeim fagra stað Hofsósi.
Meira

Svínavatn 2015

Laugardaginn 28. febrúar  verður ísmótið Svínavatn 2015 haldið á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin á...
Meira

Aron Freyr efstur í unglingaflokki

Á miðvikudagskvöldið var fyrsta mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T7 og voru úrslit eftirfarandi: Unglingaflokkur: 1.Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1   7...
Meira

Áminning frá forvarnateymi vegna þorrablóta

Nú er tími þorrablótanna, þar sem fólk kemur saman, borðar þorramat, hittir skemmtilegt fólk, skemmtir sér yfir gríni og glensi samborgara og dansar fram á nótt. En á þessum skemmtunum er áfengi haft um hönd og viljum við því ...
Meira

Norðurljósadans við Blönduós

Lögreglan á Norðurlandi vestra birti þessa fallegu mynd, sem nýlega var tekin ofan við Blönduós, á facebook-síðu sinni fyrir stundu.  Myndin er tekin af lögreglumanni embættisins í miklum norðurljósadansi.
Meira

Fjölmenningardagar á Ársölum - FeykirTV

Nú eru Fjölmenningardagar í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki en þeir hófust á bóndadaginn, þann 23. janúar, með íslensku þorrablóti. Í síðustu viku leit FeykirTV inn á vinastund, sem fer fram á hverjum föstudegi en var ...
Meira