Fréttir

Blönduósingur í undanúrslitakeppni Söngvakeppninnar annað kvöld

Hin 21 árs gamla María Ólafsdóttir frá Blönduósi stígur á svið Háskólabíós á morgun þegar seinna undarúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2015 fer þar fram. Hún flytur lagið Lítil skref en höfundar lags og texta eru þeir Ásgei...
Meira

Dagur leikskólans víða haldinn hátíðlegur

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins og er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Vegna þessa er dagskráin víða brotin...
Meira

Kormákur mætir Stálúlfi

Kormáksmenn ætla að halda upp á þorrann með heimaleik við lið Stálúlfs í körfuknattleik. Gengi Kormáksmanna hefur verið brösugt hingað til og eiga þeir sex tapleiki að baki. Leikurinn er því sannkallaður botnslagur því Stál...
Meira

Varað við stormi í dag

Veðurstofa Íslands varar við stormi á landinu í dag, suðvestan 15-23 m/s, en 18-25 m/s síðdegis, hvassast á annesjum. Rigning eða slydda og síðar él og kólnar í veðri. Dregur úr vindi í kvöld og nótt. Suðvestan 10-18 á morgun...
Meira

Auðveldur sigur Tindastóls gegn ÍR í skemmtilegum leik

ÍR-ingar komu í heimsókn í Síkið í kvöld og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni. Stólarnir höfðu tapað tveimur leikjum í röð en þeir voru í fantaformi að þessu sinni og gestirnir áttu engan séns. Lokatölur urðu ...
Meira

Hörkuspennandi leikur Stólanna og KR í DHL höllinni - FeykirTV

Enginn var á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti það sennilega rekja til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í Reykjavík, en leikurinn var sendur beint á RÚV Sport. FeykirTV fékk að fljóta með stuðningsm...
Meira

Úrslitin í Skagfirsku Mótaröðinni

Fyrsta umferð Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók í gær. Næsta mót verður miðvikudaginn 18. febrúar. Það kvöld verður keppt í fimmgangi í ungmennaflokki og í 1. og 2. flokki ful...
Meira

Fjölmenningarleg matarhátíð hjá ferðamálanemum

Nemendur í ferðamáladeild Háskólans á Hólum stóðu á mánudaginn fyrir fjölmenningarlegri matarhátíð í matsal skólans. Viðburðurinn var hluti af námskeiði sem heitir Matur og menning. Verkefnið var að kynna sér matarhefðir m...
Meira

Afmælishátíð skíðasvæðisins frestað

Afmælishátíð sem vera átti á skíðasvæðinu í Tindastóli í dag, fimmtudaginn 5. febrúar, hefur verið frestað um viku, eins og fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Tindastóls. Hátíðin hefst kl. 15 og verður opið til kl. 21...
Meira

100 ára kosningaafmæli kvenna fagnað

Síðasta sunnudag stóð Samband skagfirskra kvenna fyrir afmælisfagnaði í Menningarhúsinu í Miðgarði þar sem þess var minnst að 100 ár er í ár liðin frá íslenskar konur fengu kosningarétt. Boðið var upp á vandaða og fjölbre...
Meira