Fréttir

Opnar körfuboltaæfingar yngri flokka í desember

Í desember eru körfuboltaæfingar yngri flokka opnar fyrir nýja iðkendur og er því tilvalið að koma og prófa án skuldbindinga, segir á vef Tindastóls. Engin skráning né æfingagjöld verða fyrr en haldið er áfram í janúar. Á ...
Meira

Aðalfundir GSS Golfhermis og Golfklúbbs Sauðárkróks

Aðalfundur GSS Golfhermis verður haldinn að Hlíðarenda í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 17.00 og munu fara fram hefðbundin aðalfundastörf. Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks fer svo fram á morgun, þriðjudaginn 9.desember, kl. 2...
Meira

Hvessir og spáð snjókomu í kvöld

Hægviðri og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 18-23 og fer að snjóa í kvöld. Víðast er ýmist hálka eða snjóþekja á vegum. Vegfarendur eru enn beðnir að gæta ýtr...
Meira

Stólarnir áfram í Powerade-bikarnum eftir hörkuslag við Grindavík

Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraft...
Meira

Bílvelta við Vagla í Blönduhlíð

Farþegar bíls sem valt við bæinn Vagla í Blönduhlíð í gær voru fluttir til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mikil hálka varð þegar óhappið átti sér stað, en það voru farþegar og bílstjóri Strætó bs
Meira

„Tindastóll eru bestir“ – FeykirTV

Eins og kom fram á Feyki.is í gærkvöldi átti Mfl. Tindastóls snilldarleik á móti liði Snæfells í Síkinu á Sauðárkróki en liðið hefur átt mjög góðu gengi að fagna undanfarið. FeykirTv var á staðnum og myndaði stemninguna,...
Meira

Athugasemd varðandi grein um brunann í Málmey

Glöggur lesandi hafði samband og var með ábendingu um missögn í grein um brunann í Málmey sem birtist í Jólablaði Feykis á dögunum. Eins og fram kom í greininni var það vélbáturinn Skjöldur SI 82 sem gerður var út í björguna...
Meira

Atburðir á aðventu í Húnaþingi vestra í dag

Það er ævinlega mikið um að vera á aðventunni, í Húnaþingi vestra, sem og annars staðar. Í dag mun Kór eldri borgara syngja í Nestúni á Hvammstanga, 10. bekkingar halda kökubasar og loks verður aðventuhátíð í Staðarkirkju
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Líkt og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is  í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og g...
Meira

Jólamarkaður á Hólabaki í Vatnsdal

Haldinn verður jólamarkaður á Hólabaki í Vatnsdal laugardaginn 6. desember næstkomandi frá klukkan 12 til 17 og sunnudaginn 7. desember frá klukkan 11 til 15. Til sölu verða vörurnar frá Lagði. Lagður framleiðir sextán gerðir af...
Meira