Fréttir

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík....
Meira

 „Midnight Sun Burnout“

Á laugardaginn verður sýningin Midnight Sun Burnout í Kvennaskólanum á Blönduósi. Sýningin sem er um hvernig útlendingar bregðast við miðnætursól á Íslandi verður opin kl 15 til 18 á laugardaginn. Listakonurnar sem taka þátt...
Meira

Opinn fundur um atvinnuuppbygginu í A-Hún

Boðað er til opins fundar fyrir íbúa í Austur-Húnavatnssýslu í Félagsheimilinu á Blönduósi til að ræða atvinnumál í sýslunni og kynna Greinargerð um atvinnuuppbyggingu í Austur - Húnavatnssýslu. Fundurinn verður haldinn mán...
Meira

Samþykkt að auglýsa félagsheimilið á Blönduósi til leigu

Byggðarráð Blönduósbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum, þann 16. júní sl., að auglýsa félagsheimilið á Blönduósi til leigu fyrir áhugasaman rekstraraðila. Frá þessu er greint í fundargerð byggðaráðs .
Meira

Sjöunda Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Á Barokkhátíðinni á Hólum dagana 25.-28. júní leiðir Halla Steinunn Stefánsdóttir barokk­fiðluleikari Barokksveit Hólastiftis. Jón Þorsteinsson kennir söng og Ingibjörg Björnsdóttir barokkdans. Fjallað verður um viola d‘A...
Meira

Team Tengill leggur í hann

Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Meira

Úrslit opna Fiskmarkaðsmótsins

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd í gær. Mótið er einnig fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks opnuð á ný

Nú geta fastagestir sundlaugarinnar á Sauðárkróki glaðst því laugin var opnuð í morgun eftir viðhald og endurbætur. Laugin hefur verið lokuð síðan 1. júní, því veðurguðirnir settu strik í reikninginn og of kalt var til a
Meira

Útgáfuhóf Lifandi landslags

Á föstudaginn kemur verður haldið í Miðgarði útgáfuhóf til að kynna og fanga útgáfu smáforritsins Lifandi landslags sem Sóley Björk Guðmundsdóttir hefur látið gera. Lummudagar eru haldnir hátíðlegir i Skagafirði þessa helg...
Meira

Lummudagar nálgast

Hinir árlegu Lummudagar eru framundan, en þeir hefjast fimmutdaginn 25. júní með setningarathöfn við sundlaugina á Sauðárkróki. Á Lummudögum verða götuskreytingarnar, götugrillin og götumarkaðarnir á sínum stað og um að gera ...
Meira