Fréttir

Ört vaxandi norðanátt um miðnætti

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 með éljum, en ört vaxandi norðanátt um miðnætti, fyrst vestast. Norðan 18-23 seint í nótt. Snjókoma. Hvessir um tíma seinnipartinn á morgun. Frost 1 til 6 stig, en um frostmark í...
Meira

Söngkeppni Friðar í Miðgarði

Söngkeppni Friðar verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 12. desember á milli kl. 19:00-21:00. Sex atriði eru skráð í keppnina, eitt frá Varmahlíðarskóla, tvö frá Grunnskólanum austan Vatna og þrjú frá Árskóla Sauðá...
Meira

Ég skora á innanríkisráðherra

Eins og flestum er kunnugt hefur EFTA dómstóllinn birt ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls er varðar lögmæti á útfærslu verðtryggingarinnar á verðtryggðum lánum. Úrskurður EFTA varðar hvort heimilt sé eða ekki að miða við...
Meira

Sjóvá varar við stormi og asahláku

Eins og greint var frá á Feyki.is í morgun hefur veðurstofan varað við stormi sem mun ganga yfir landið í kvöld og í nótt. Búast má við asahláku og vill Sjóvá því enn og aftur koma ábendingu til almennings um að festa lausa hl...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra í dag

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra verða í grunn- og leikskóla Borðeyrar í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 15:00 og í Félagsheimilinu Hvammstanga 13. desember n.k. kl. 13:00, 14:00 og 16:00. Foreldrafélag tónlistarsk
Meira

Sveitarfélagið Skagaströnd/Höfðahreppur 75 ára

Á árinu 2014 eru 75 ár frá skiptingu Vindhælishrepps hins forna í þrjú sveitarfélög 1939 og upphaf Höfðahrepps sem í dag heitir Sveitarfélagið Skagaströnd. Í tilefni af þessum tímamótum bauð sveitarfélagið til afmælisveislu...
Meira

Jólasjóður Rauða krossins í Austur-Húnavatnssýslu

Sjálfboðaliðar úr Rauða krossinum, Austur-Húnavatnssýsludeild, hafa stofnað sjálfstæðan jólasjóð og í samvinnu við félagsþjónustu A-Hún. verður hann notaður til að aðstoða fjölskyldur og einstaklinga sem á þurfa að hal...
Meira

Afbragðs aflabrögð hjá Skagafjarðarskipum

Landað var um 115 tonnum af þorski úr Klakki SK-5 í gær eftir 5 daga veiðiferð. Samkvæmt vef Skagafjarðarhafna hafa afbragðs aflabrögð verið á Vestfjarðamiðum síðustu vikur og hafa Farsæll og Klakkur verið fljótir að fylla si...
Meira

Lóuþrælar með jólatónleika

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri, fimmtudaginn 11. desember, klukkan 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga, miðvikudaginn 17. desember, klukkan 20:30. Á söngskránni eru ísle...
Meira

Erindi til heiðurs Kristjáni Eldjárn

Tveir starfsmenn fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga, þau Bryndís Zoëga og Guðmundur St. Sigurðarson, voru meðal níu framsögumanna í málþingi til heiðurs Dr. Kristjáni Eldjárn 2014, sem Félag fornleifafræðinga stóð fyrir...
Meira