Fréttir

Erilsöm nótt hjá Skagfirðingasveit

Nóttin var erilsöm hjá Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit á Sauðárkróki í illviðrinu sem gekk yfir landið í nótt en mesti erillinn var frá laust fyrir miðnætti til um kl. 4.  Fyrsta útkall á Sauðárkróki barst rétt fyri...
Meira

(Jóla) Feykifín með frostrósir og flúff!

Þar sem Fröken Fabjúlöss finnst fátt fallegra og jólalegra en flúff, snjór, glimmer og rautt ákvað hún í tilefni útgáfu jólablaðs Feykis 2014 að kalla saman fegurðarteymi Fabjúlössmans og athuga hvort þau í sameiningu gætu e...
Meira

Fyrirhuguð hækkun gjaldskrár fyrir hunda- og kattahald

Byggðaráð Svf. Skagafjarðar hefur samþykkt hækkun á árlegum leyfisgjöldum fyrir hunda- og kattahald í sveitarfélaginu. Árlegt leyfisgjald fyrir hund mun hækka í 10 þús.kr. á ári og árlegt leyfisgjald fyrir kött hækkar í 7 þ...
Meira

Jólaljós tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi

Það verður sannkölluð jólastemning á Sauðárkróki í dag, laugardaginn 29. nóvember, þegar ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi en tréð er gjöf frá vinabæ Skagafjarðar Kongsberg. Meðan unga kynslóðin bíður efti...
Meira

Ágúst Andrésson kjörræðismaður Rússlands

Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu utanríkisráðuneytisins til þess að vera kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. Þetta kemur fram í fundargerð byggðaráðs Svf. Skagafjarðar frá sl. fimmtu...
Meira

Andarnefja skammt undan landi

Íbúi á Sauðárkróki hafði samband við Feyki rétt fyrir fjögur í dag og lét vita af andarnefju sem hann hafði verið að fylgjast með skammt undan landi. Ljósmyndari Feykis fór þegar á stúfana og freistaði þess að mynda hvalinn...
Meira

Aðför að menntastofnunum í Skagafirði

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim niðurskurðartillögum sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur lagt til í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár og segja þær vera aðför ríkisstjórnarinnar a
Meira

Þráinn Freyr og kokkalandsliðið í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Íslenska kokkalandsliðið, með Skagfirðingnum Þráni Frey Vigfússyni sem fyrirliða, náði 5. sætinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg en samkvæmt vefnum Freisting.is er þetta besti árangur Íslands hingað til. Það var Singap
Meira

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls nk. mánudag

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn nk. mánudag, 1. desember, í Vallarhúsinu og hefst kl. 18:00. „Áhugafólk er hvatt til að mæta en það sárvantar gott fólk í stjórn,“ segir í fréttatilkynningu frá Kn...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2014 hjá USVH

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2014. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings ves...
Meira