Fréttir

Aðalfundur Ferðafélagsins í kvöld

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarst
Meira

Rabb-a-babb 106: Helga Stefanía

Nafn: Helga Stefanía Magnúsdóttir. Árgangur: 1959. Fjölskylduhagir: Sambýlismaður, tvær dætur, hundur og köttur. Búseta: Í Melahverfinu í Hvalfjarðarsveit. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er alin upp á Ránarstígnum, dóttir Magnúsar Jónassonar (Dadda) og Þóreyjar Guðmundsdóttur.
Meira

Pálínuboð í Nes Listamiðstöð

Í tilkynningu frá Nes Listamiðstöð á Skagaströnd segir að boðið verði upp á Pálínuboð (Pot luck dinner) með listamönnum desembermánaðar á laugardaginn kemur. Boðið verður í húsnæði Nes Listamiðstöðvar og hefst kl 18:30.
Meira

Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld?

Áhugahópur um málefni aldraðra á Blönduósi boðaði til fundar í húsnæði félagsstarfs aldraðra að Hnitbjörgum í nóvember. Yfirskrift fundarins var „Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld?“ Fundinn sóttu um þrjátíu manns o...
Meira

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er versnandi veður þar er komin stórhríð, hálka og éljagangur og lítið ferðaveður. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli. Vaxandi veðurhæð er fram undir hádegi og víða 18-23 m/s yfir miðjan daginn. Nor
Meira

Skólastarf raskast vegna veðurs

Kennsla fellur niður Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði, það er á Sólgörðum, Hofsósi og Hólum, og einnig í Varmahlíðaskóla. Þar er veður tekið að versna. Jafnframt er öllu skólahaldi í Húnavallaskóla og leikskólanum ...
Meira

Stefnt á opnun skíðasvæðisins á föstudaginn

Samkvæmt vef Tindastóls stefnir í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Tindastól á föstudaginn kemur, 12. desember. Töluvert hefur snjóað undanfarna daga og má búast við að skíðafólk bíði spennt eftir komandi vertíð. ...
Meira

Aldan með orlofshús á Spáni

Á heimasíðu stéttarfélaganna í Skagafirði segir frá því að orlofssjóðir Öldunnar, Vlf. Snæfellsness, Vls. Sandgerðis og Verk Vest hafa ákveðið að hefja samstarf um rekstur á orlofsíbúð á Spáni. Hafa félögin fest kaup á...
Meira

Sveitarstjórnarfundur á morgun

322. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, miðvikudaginn 10. desember 2014 og hefst kl. 16:15. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:  Fundargerðir til staðfestingar 1.    ...
Meira

Sterkari stelpur - bætt líðan, betri samskipti

Í upphafi mánaðar fór af stað verkefni í unglingadeild Blönduskóla sem heitir Sterkari stelpur – bætt líðan, betri samskipti. Samkvæmt vef skólans miðar verkefnið að því að gefa stúlkum tækifæri til að ræða saman um þau...
Meira