Fréttir

Tengill gefur tölvur til skóla í Úganda

Fyrir skemmstu skipti Tengill á Sauðárkróki út tölvum í eigu fyrirtækisins í skólasamfélaginu í Skagafirði og hefur ákveðið að gefa tölvurnar til skóla í Úganda í Afríku, með aðstoð frá ABC barnahjálp. „Það sem ok...
Meira

Jólamarkaður í Húnaveri

Hinn árlegi jólamarkaður í Húnaveri verður haldinn nk. laugardag, þann 6. desember. Þar verður að finna föt, handverk og ýmislegt fleira sem hægt er að versla í jólapakkann. Húsið opnar klukkan 14.00 -18.00 og verður kaffisala...
Meira

Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra fyrir 2015 samþykkt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2015, ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. „Góð samvinna hefur verið á milli meirihluta og ...
Meira

Sex Stólastúlkur í æfingahópum yngri landsliða

Æfingarhópar yngri landsliða í körfubolta voru kynntir á föstudaginn, en þeir verða kallaðir saman í kringum jólin. Tindastóll á að þessu sinni sex fulltrúa en það eru eftirtaldar stúlkur:  U15 ára stúlkur: Alexandra Ósk ...
Meira

Vefur Skagfirðingafélagsins uppfærður

Vefur Skagfirðingafélagsins hefur verið uppfærður, en hann er á slóðinni skagfirdingafelagid.is. Það er Björn Jóhann Björnsson blaðamaður á Morgunblaðinu, brottfluttur Sauðkrækingur og höfundur Skagfirskra skemmtisagna, sem hef...
Meira

Spáð stormi á annesjum seinni partinn

Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á annesjum seinni norðvestantil partinn í dag. Suðvestan 8-13 m/s stöku él framan af morgni, en síðan sunnan 13-20 og rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig. Suðvestan 15-23 og él með kvöldinu, h...
Meira

Lewis rjúkandi heitur í Röstinni

Tindastóll sótti lið Grindavíkur heim í Röstina í sjónvarpsleik Stöðvar 2 í Dominos-deildinni í kvöld. Úr varð hörkuleikur þar sem Stólarnir voru yfir mest allan leikinn og uppskáru sigur eftir æsispennandi lokamínútur, ekki ...
Meira

Sátu fastir í skafli á Kjalvegi

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út rétt rúmlega þrjú í nótt vegna bíls sem var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. Að sögn Sigfúsar Heiðars Árdal, formanns Björgunarfélagsins Blöndu, var lélegt ...
Meira

Dagur atvinnulífsins í Miðgarði á morgun

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 2. desember, í Menningarhúsinu Miðgarði, kl. 14:00. Þetta er í sjötta sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) standa fyrir Degi atv...
Meira

Kósý aðventugleði hjá Sjálfsbjörg í Skagafirði

Aðventukvöld með dagskrá í tali og tónum verður haldið á í Húsi frítímans í kvöld, mánudaginn 1. desember kl. 20. Barnakór Varmahlíðarskóla ætlar að mæta á svæðið til að syngja jólalög, Sr. Sigríður Gunnarsdóttir f...
Meira