Fréttir

17. júní á Hvammstanga

Hátíðarhöld fara fram á sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga á morgun í tilefni af lýðveldisafmæli Íslendinga og hefjast þau klukkan 14:00. Dagskráin hefst með hátíðarræðu og ávarpi fjallkonu. Að því loknu verða ...
Meira

17. júní á Blönduósi

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Blönduósi 17. júní. Að venju verður boðið upp á ýmislegt til skemmtunar og afþreyingar. Hefðbundin skrúðganga verður farin frá Sölufélagi Austur-Húnvetninga að Félagsh...
Meira

Verkfall veldur miklu tjóni

Eins og sagt var frá i Feyki á dögunum eru SAH afurðir á Blönduósi meðal þeirra fyrirtækja sem bíða tjón af verkfalli dýralækna hjá Matvælastofnun sem staðið hefur yfir síðan í byrjun apríl. Hefur fyrirtækið ekki getað st...
Meira

Undirbúningur Jónsmessuhátíðar gengur vel

Undirbúningur hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi gengur vel. Að sögn Kristjáns Jónssonar sem er í Jónsmessunefnd er búist við fjölmenni og verið er að vinna að samkomulagi við veðurguðina. Á hann von á að hvort tveg...
Meira

Staðsetning þjónustustarfa

Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Meira

Gjöf til minningar um Gunnar og Ragnheiði í Glaumbæ

Sunnudaginn 7. júní s.l. afhentu systkinin frá Glaumbæ Glaumbæjarkirkju kertastand til minningar um foreldra sína, sr. Gunnar Gíslason og Ragnheiði Margréti Ólafsdóttur, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Ragnheiðar og...
Meira

Konur hlaupa saman á Hvammstanga

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og sjötta sinn laugardaginn 13. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu en samkvæmt fréttatilkynningu er gert ráð fyrir að um 14.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum út um allt ...
Meira

Nauðhemlaði er lamb hljóp yfir veginn

Harður árekstur varð rétt austan við gatnamótin að Lækjarmótum á þjóðveginum um kl. 14:30 í gær. Samkvæmt frétt Mbl.is átti áreksturinn sér stað þegar bíll nauðhemlaði er lamb hljóp yfir veginn. Í kjölfarið lenti bíll...
Meira

Sigvalda vel fagnað í Hofsós

Umhyggjugöngu Sigvalda Arnars Lárussonar, lögreglumanns í Keflavík, lauk í Hofsósi á laugardaginn. Hafði Sigvaldi þá gengið frá Keflavík í Hofsós og þar með staðið við þá yfirlýsingu sína á facebook að yrði Gylfi Sigur
Meira

Segir enga orku til fyrir álver í Skagabyggð

Í samtali við Ríkisútvarpið á laugardaginn sagði Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, enga orku vera til fyrir 120.000 tonna álver í Skagabyggð. „Þetta er mjög stórt verkefni og eins og staðan er núna engin ork...
Meira