Fréttir

Jólatónleikar í Hóladómkirkju

Miðvikudaginn 17. desember bjóða kirkjukór Hóladómkirkju og Skagfirski kammerkórinn til jólatónleika í Hóladómkirkju. Saman og sinn í hvoru lagi munu kórarnir syngja aðventu- og jólalög. Stjórnendur kóranna eru Helga Rós Indr...
Meira

Skagfirskur athafnamaður ársins í Skaraborg í Svíþjóð

Skagfirðingurinn Þórður Erlingsson sem á og rekur hugbúnaðarfyrirtækið InExchange, var nýlega valinn athafnamaður ársins í Skaraborg-héraði í Svíþjóð af samtökum atvinnulífsins þar ytra. Segir hann verðlaunin vera mikinn he...
Meira

Víða hálka og skafrenningur en sumstaðar enn ófært

Á Norðurlandi vestra er víða hálka og skafrenningur og snjókoma á stöku stað. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli. Ófært er yst á Siglufjarðarvegi, á vestanverðum Skaganum og út á Reykjaströnd. Á Ströndum og N...
Meira

„Framtíðin þeirra en ekki fortíðin okkar“

Ingvi Hrannar Ómarsson er í opnuviðtali Feykis sem kom út í dag en hann hóf nýverið störf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði sem sérfræðingur í skólaþróun og kennsluráðgjafi í upplýsinga- og tæknimálum innan allra grunnskóla ...
Meira

14 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýstu eftir framkvæmdastjóra í nóvember sl. og rann umsóknarfrestur út þann 24. nóvember. Eins og komið hefur fram í Feyki var staðan einnig auglýst í september sl. en enginn þ...
Meira

Jólabingó 10. bekkjar Árskóla

Jólabingó 10. bekkjar Árskóla verður miðvikudagskvöldið 17. desember nk. í matsal skólans og hefst klukkan 20:00. Á vef skólans segir að fjöldi góðra vinninga séu í boði sem fara vel í jólapakkann. „Spjaldið kostar 500 kr...
Meira

Ég myndi vilja fara á Bítlana / EINAR JÓNS

Einar Örn Jónsson (1975) ólst upp á Blönduósi en býr nú í Reykjavík. Hljóðfæri Einars eru píanó eða hljómborð en það að vera þátttakandi í Í svörtum fötum ævintýrinu segir hann kannski ekki hafa verið afrek en það hafi verið ótrúlega skemmtileg upplifun. „Ég hef líka verið svo heppinn að fá að spila með mörgum af bestu tónlistarmönnum landsins. En stoltastur verður maður af að heyra lögin sín í útvarpinu. Ætli Jólin eru að koma sé ekki mesta afrekið!“
Meira

Mun ekki draga úr umfjöllun af Norðurlandi vestra

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlun stefnir RÚV að því að efla starfsemi sína á landsbyggðinni og er nú unnið að stefnumótun þess efnis. Skagfirðingum þótti það því skjóta skökku við þegar tæki úr aðstöðu sem RÚ...
Meira

Þrír lykilstjórnendur ráðnir til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Ráðnir hafa verið þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Störf framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu voru auglýst laus til umsóknar í októb...
Meira

Breytingar á framkvæmd menningarstyrkja

Á fundi Menningarráðs Norðurlands vestra í nóvember sl. var rætt um hlutverk, markmið og stefnumótun Menningarráðs Norðurlands vestra en til stendur að fjármunir menningarstyrkja færist frá menningarráðum landshlutanna til uppbyg...
Meira