Fréttir

1000 telpur á takkaskóm á Landsbankamótinu á Króknum

Landsbankamót Tindastóls fór fram um helgina á Sauðárkróksvelli en þar börðust og glöddust þúsund stelpur í fótbolta við hin bestu skilyrði. Veðrið lék við keppendur og gesti og stemningin alveg frábær.  Það eru stelpur ...
Meira

Eyðibýli og afdalir í Skagafirði

Síðustu vikur hafa Guðný Zoëga og Guðmundur Sigurðarson hjá fornleifadeild Byggðasafnsins ásamt Hjalta Pálssyni og Kára Gunnarssyni hjá Byggðasögu Skagafjarðar verið við rannsóknir á fornum byggðaleifum í Fljótum og Sléttuh...
Meira

Stórleikur á Sauðárkróksvelli í kvöld

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu tekur á móti liði KF, Knattspyrnufélags Fjallabyggðar, á Sauðárkróksvelli kl. 20.00 í kvöld. Lið Tindastóls situr í 11. sæti deildarinnar með sex stig og KF í því 9. með átta stig. Þetta e...
Meira

Í skýjunum með mótið

,,Ég er í skýjunum með mótið sem tókst með afbrigðum vel. Veðrið lék við okkur allan tímann, þátttakan góð, dagskráin vel skipulögð og keppnin öll gekk eins og í sögu. Þetta verkefni er rosalega skemmtilegt og það sem st...
Meira

Nýprent Open í blíðskaparveðri

Barna- og unglingagolfmótið Nýprent Open var haldið í blíðskaparveðri á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sl. laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks kepptu yfir 40 þátttakendur í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af...
Meira

Villtist í víðavangshlaupi

Kona villtist af leið í víðavangshlaupi sem hófst í Húnaveri á laugardaginn. Björgunarsveitir úr Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði voru kallaðar út til að leita að henni og fannst hún heil á húfi nokkru seinna, eins og vefuri...
Meira

Þvílíkt kvöld, þvílík stemning – svipmyndir frá Drangey Music Festival

Gærkvöldið líður seint úr minni þeirra sem voru á tónlistarhátíðinni Drangey Music Festival á Reykjum á Reykjaströnd í einstakri veðurblíðu. Skagafjörðurinn skartaði sínu fegursta og viðstaddir voru ekki sviknir af þeirri ...
Meira

Lummudagar settir í bongóblíðu

Skagfirskir Lummudagar eru haldnir hátíðlegir um helgina og fór setningarhátíðin fram í rjómablíðu við Sundlaug Sauðárkróks í gær. Veitingahúsið Drangey bauð upp á fiskisúpu og var keppt í strandblaki og farið í minigolf. ...
Meira

Átakið hreinni Skagaströnd

Í samvinnu við Sveitarfélagið Skagaströnd mun Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra standa fyrir hreinsunarátaki í júlí, þar sem markmiðið verður að fjarlægja af lóðum járnarusl, bílhræ og annað drasl sem getur talist lýti...
Meira

Selasetrið fær viðurkenningu TripAdvisor

Selasetrið á Hvammstanga hlaut nýverið sína aðra viðurkenningu á stuttum tíma frá ferðavefnumTripAdvisor.  Viðurkenningin, sem nefnist Certificate of Excellence fyrir árið 2015, er veitt vegna fjölda góðra umsagna gesta á TripAd...
Meira