Fréttir

Greiningin orkar tvímælis

Í nýlegri frétt á vef Byggðastofnunar er vitnað í skýrslu sem stofnunin ásamt Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birtu á síðasta ári um breytingar á fjöld ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins. Þar eru greining Hafnafja...
Meira

Stjórn Ferðafélags Skagfirðinga endurkjörin

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga var haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, í gærkvöldi. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins var endurkjörin. Í stjórninni eiga sæti Ágúst Guðmundsson ...
Meira

Enginn skólaakstur vegna veðurs

Enginn skólaakstur verður í Grunnskóla Húnaþings vestra í dag, fimmtudag, vegna veðurs. Skólinn er opinn eftir sem áður, segir á facebook síðu skólans. „Þeir foreldrar sem senda börn sín í skóla þurfa að fylgja þeim í s...
Meira

Hugsanleg bið á Feyki og Sjónhorni vegna ófærðar og veðurs

Vegna veðurs er líklegt að ekki náist að dreifa Sjónhorninu og Feyki í dag eins og venja er. Mun starfsmaður Nýprents reyna að koma blöðunum til þeirra fyrirtækja og blaðburðarkrakka sem fært er til, en ekki verður ætlast til þ...
Meira

Áfram stórhríð og ekkert ferðaveður

Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður, lokað er á Þverárfjalli og Vatnsskarði. Þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar koma lægðardrög hvert af öðru úr norðri, áfram verður stórhríðarve...
Meira

Skólahald fellur niður vegna ófærðar

Skólahald fellur niður í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi og í leikskólanum Vallabóli, Varmahlíðarskóla í Skagafirði og Árskóla á Sauðárkróki vegna ófærðar. Grunnskólinn austan Vatna, sem er á Sólgörðum, Hofsósi og H
Meira

Heim til Hóla

Mér hefur lengi fundist að Landsmót hestamanna ætti hvergi betur heima en á Hólum í Hjaltadal; að því hníga m.a. þessi rök: aðstæður eru að stærstum hluta til staðar, nábýlið við Háskólann á Hólum, sem býður upp á ná...
Meira

Ekkert ferðaveður - lokað um Þverárfjall og Vatnsskarð

Á Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. Búið er að loka Þverárfjalli og Vatnsskarði vegna veðursins, þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt ábendingum frá veðurfræðingi á vef Vegagerðarinnar er vaxandi veð...
Meira

Sveitarstjórnarfundi frestað vegna veðurs

Sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagins Skagafjarðar sem vera átti í dag hefur verið  frestað vegna veðurs. Fundurinn verður haldinn  mánudaginn 15. desember kl. 16:15 í Ráðhúsinu.
Meira

Aldís Embla Ungskáld Akureyrar

Skagstrendingurinn Aldís Embla Björnsdóttir, sem stundar nám við MA, hlaut á dögunum útnefninguna Ungskáld Akureyrar fyrir smásögu sína Einræðisherrann. Hlaut hún 50.000 króna verðlaun fyrir söguna, auk ritverksins „Jónas Hall...
Meira